Erlent

Yfirheyrir hermann vegna tilræðis

Lögregla í Rússlandi yfirheyrir nú fyrrverandi sérsveitarmann í tengslum við morðtilraun á Anatolí Tsjúbaís, forstjóra rússneska ríkisolíufyrirtækisins og einum þekktasta umbótasinna Rússlands. Tsjúbaís slapp ómeiddur þegar árásarmenn sprengdu sprengju við hlið bifreiðar hans í gærmorgun og skutu úr sjálfvirkum rifflum á bílalestina hans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×