Erlent

Töluvert mannfall eftir sprengingu

Um tuttugu manns eru ýmist látnir eða illa særðir eftir sprengjuárás í borginni Kandahar í suðurhluta Afganistans í morgun. Sprengingin varð í miðborginni en ekki er vitað hverjir stóðu að árásinni. Talið er að árásin tengist heimsókn Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem nú er stödd í Kabúl, höfuðborg Afganistans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×