Erlent

Sjö myrtir í messu

Sjö manns voru skotnir til bana og fleiri særðust í skotárás í messu á hótelinu Sheraton í Wisconsin á laugardaginn. Eftir að hafa skotið á kirkjugesti tók árásarmaðurinn eigið líf. Ekki er vitað hvert tilefni árásarinnar var. Morðinginn var 45 ára karlmaður. Hann var félagi í söfnuðinum sem hist hafði vikulega á Sheraton í mörg ár. Ekki eru fleiri taldir tengjast málinu að sögn lögreglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×