Erlent

Drap sjö manns við kirkjuþjónustu

Sjö féllu þegar maður hóf skothríð á fólk sem var við kirkjuþjónustu á hóteli í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærdag. Byssumaðurinn svipti sig að lokum lífi. Ekki er vitað hver ástæða árásarinnar var en skotmaðurinn, sem var fjörutíu og fimm ára gamall, er sagður hafa verið félagi í kirkjunni eða tengdur henni með öðrum hætti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×