Innihaldslýsingar ófullnægjandi 5. mars 2005 00:01 Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti. Matur Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið
Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti.
Matur Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið