Innlent

Enn fækkar fólki á Vestfjörðum

225 manns fluttu af höfuðborgarsvæðinu til Vestfjarða í fyrra, sem er mun meira en áður. Það nægði þó ekki til að stöðva fólksfækkun á Vestfjörðum því 346 Vestfirðingar fluttu á höfuðborgasvæðið. Ef aðeins er litið á brottflutninginn frá Vestfjörðum þá lætur nærri að tíu prósent Vestfirðinga hafi flutt í aðra landshluta í fyrra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×