Ódýrara að dópa en drekka 12. febrúar 2005 00:01 Að mati áfengisheildsala ætti fjármálaráðherra að endurskoða álögur ríkisins á áfengi í stað þess að hvetja heildsala til að gera betur. Þá segir hann að nú sé orðið ódýrara að dópa en drekka á Íslandi. Geir H. Haarde fjármálaráðerra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann hefði grun um að neytendur njóti ekki sterkrar stöðu krónunnar sem skyldi og nefndi sem dæmi könnun á vöruverði hjá ÁTVR. Hann hvatt heildsala sem eiga í viðskiptum við ríkið til að standa sig betur. Áfengisheildsölum finnst skjóta skökku við að heyra þetta frá ráðherra þar sem áfengi beri gríðarlegar álögur frá ríkinu. Bjarni Brjánsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, segir að sem dæmi megi nefna að í desember hafi áfengisgjald á sterku áfengi hækkað um 7%. Hækkunin á útsöluverði hafi hins vegar ekki hækkað jafn mikið og sem þýði að Ölgerðin hafi tekið á sig stóran hluta hækkunarinnar. „Ég er því mjög hissa á þessum ummælum,“ segir Bjarni. Ef dæmi er tekið af vodkategund sem seld er í ríkinu sést klárlega að mikill meirihluti þess sem fólk greiðir fyrir flöskuna rennur til ríkissjóðs. Áfengisgjaldið er 64 prósent, skilagjald vegna umbúða 0,3 prósent, álagning ÁTVR er 5,5 prósent og virðisaukaskatturinn tæp tuttugu prósent. Kostnaður vegna heildssala er um 10 prósent. Bjarni segir því nær að ráðherra endurskoði álögur ríkisins. Sjálfur eigi hann 19 ára gamlan dreng og samkvæmt honum og vinum hans sé auðveldara að ná í eiturlyf en áfengi, auk þess sem eiturlyfjaverð virðist vera um einn fjórði af áfengisverði. Fréttir Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
Að mati áfengisheildsala ætti fjármálaráðherra að endurskoða álögur ríkisins á áfengi í stað þess að hvetja heildsala til að gera betur. Þá segir hann að nú sé orðið ódýrara að dópa en drekka á Íslandi. Geir H. Haarde fjármálaráðerra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann hefði grun um að neytendur njóti ekki sterkrar stöðu krónunnar sem skyldi og nefndi sem dæmi könnun á vöruverði hjá ÁTVR. Hann hvatt heildsala sem eiga í viðskiptum við ríkið til að standa sig betur. Áfengisheildsölum finnst skjóta skökku við að heyra þetta frá ráðherra þar sem áfengi beri gríðarlegar álögur frá ríkinu. Bjarni Brjánsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, segir að sem dæmi megi nefna að í desember hafi áfengisgjald á sterku áfengi hækkað um 7%. Hækkunin á útsöluverði hafi hins vegar ekki hækkað jafn mikið og sem þýði að Ölgerðin hafi tekið á sig stóran hluta hækkunarinnar. „Ég er því mjög hissa á þessum ummælum,“ segir Bjarni. Ef dæmi er tekið af vodkategund sem seld er í ríkinu sést klárlega að mikill meirihluti þess sem fólk greiðir fyrir flöskuna rennur til ríkissjóðs. Áfengisgjaldið er 64 prósent, skilagjald vegna umbúða 0,3 prósent, álagning ÁTVR er 5,5 prósent og virðisaukaskatturinn tæp tuttugu prósent. Kostnaður vegna heildssala er um 10 prósent. Bjarni segir því nær að ráðherra endurskoði álögur ríkisins. Sjálfur eigi hann 19 ára gamlan dreng og samkvæmt honum og vinum hans sé auðveldara að ná í eiturlyf en áfengi, auk þess sem eiturlyfjaverð virðist vera um einn fjórði af áfengisverði.
Fréttir Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira