Ódýrara að dópa en drekka 12. febrúar 2005 00:01 Að mati áfengisheildsala ætti fjármálaráðherra að endurskoða álögur ríkisins á áfengi í stað þess að hvetja heildsala til að gera betur. Þá segir hann að nú sé orðið ódýrara að dópa en drekka á Íslandi. Geir H. Haarde fjármálaráðerra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann hefði grun um að neytendur njóti ekki sterkrar stöðu krónunnar sem skyldi og nefndi sem dæmi könnun á vöruverði hjá ÁTVR. Hann hvatt heildsala sem eiga í viðskiptum við ríkið til að standa sig betur. Áfengisheildsölum finnst skjóta skökku við að heyra þetta frá ráðherra þar sem áfengi beri gríðarlegar álögur frá ríkinu. Bjarni Brjánsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, segir að sem dæmi megi nefna að í desember hafi áfengisgjald á sterku áfengi hækkað um 7%. Hækkunin á útsöluverði hafi hins vegar ekki hækkað jafn mikið og sem þýði að Ölgerðin hafi tekið á sig stóran hluta hækkunarinnar. „Ég er því mjög hissa á þessum ummælum,“ segir Bjarni. Ef dæmi er tekið af vodkategund sem seld er í ríkinu sést klárlega að mikill meirihluti þess sem fólk greiðir fyrir flöskuna rennur til ríkissjóðs. Áfengisgjaldið er 64 prósent, skilagjald vegna umbúða 0,3 prósent, álagning ÁTVR er 5,5 prósent og virðisaukaskatturinn tæp tuttugu prósent. Kostnaður vegna heildssala er um 10 prósent. Bjarni segir því nær að ráðherra endurskoði álögur ríkisins. Sjálfur eigi hann 19 ára gamlan dreng og samkvæmt honum og vinum hans sé auðveldara að ná í eiturlyf en áfengi, auk þess sem eiturlyfjaverð virðist vera um einn fjórði af áfengisverði. Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Að mati áfengisheildsala ætti fjármálaráðherra að endurskoða álögur ríkisins á áfengi í stað þess að hvetja heildsala til að gera betur. Þá segir hann að nú sé orðið ódýrara að dópa en drekka á Íslandi. Geir H. Haarde fjármálaráðerra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann hefði grun um að neytendur njóti ekki sterkrar stöðu krónunnar sem skyldi og nefndi sem dæmi könnun á vöruverði hjá ÁTVR. Hann hvatt heildsala sem eiga í viðskiptum við ríkið til að standa sig betur. Áfengisheildsölum finnst skjóta skökku við að heyra þetta frá ráðherra þar sem áfengi beri gríðarlegar álögur frá ríkinu. Bjarni Brjánsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, segir að sem dæmi megi nefna að í desember hafi áfengisgjald á sterku áfengi hækkað um 7%. Hækkunin á útsöluverði hafi hins vegar ekki hækkað jafn mikið og sem þýði að Ölgerðin hafi tekið á sig stóran hluta hækkunarinnar. „Ég er því mjög hissa á þessum ummælum,“ segir Bjarni. Ef dæmi er tekið af vodkategund sem seld er í ríkinu sést klárlega að mikill meirihluti þess sem fólk greiðir fyrir flöskuna rennur til ríkissjóðs. Áfengisgjaldið er 64 prósent, skilagjald vegna umbúða 0,3 prósent, álagning ÁTVR er 5,5 prósent og virðisaukaskatturinn tæp tuttugu prósent. Kostnaður vegna heildssala er um 10 prósent. Bjarni segir því nær að ráðherra endurskoði álögur ríkisins. Sjálfur eigi hann 19 ára gamlan dreng og samkvæmt honum og vinum hans sé auðveldara að ná í eiturlyf en áfengi, auk þess sem eiturlyfjaverð virðist vera um einn fjórði af áfengisverði.
Fréttir Innlent Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira