Sjálfstæðismenn með langmest fylgi 9. febrúar 2005 00:01 Sjálfstæðismenn bera höfuð og herðar yfir aðra flokka á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun Frjálsrar verslunar. Framsóknarflokkurinn mælist í annað sinn á einni viku með um fimm prósenta fylgi í höfuðborginni. Í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem Frjáls verslun gerði fyrir vefsvæðið Heim.is, kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi á landsvísu, eða 39 prósent. Samfylkingin kemur næst með 30 prósenta fylgi. Þetta er nokkuð meiri munur en mælst hefur á milli flokkanna tveggja í nýlegum könnunum Fréttablaðsins og IMG Gallup. Sé litið á fylgi flokkanna á höfuðborgarsvæðinu kemur í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 47 prósenta fylgi sem er meira en tuttugu prósentum meira en Samfylkingin sem nýtur fylgis ríflega fjóðrungs höfuðborgarbúa. Þá mælist Framsóknarflokkurinn aðeins með 5 prósenta fylgi í höfuðborginni, sem er einungis fjórðungur af fylgi Vinstri - grænna í sama kjördæmi. Í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku mældist fylgi framsóknarmanna í Reykjavík 4,8 prósent. Í kjölfar þeirrar könnunar sagði Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, að könnun Fréttablaðsins endurspeglaði ekki raunveruleikann. Niðurstöður þeirrar könnunar væru á skjön við aðrar nýlegar kannanir. Fylgi flokksins í Reykjavík mælist þó nánast það sama í könnun Frjálsrar verslunar nú. Rétt er þó að hafa í huga að þegar búið er að skipta landinu með þessum hætti verður töluverð tölfræðileg óvissa í hverju kjördæmi fyrir sig. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Sjálfstæðismenn bera höfuð og herðar yfir aðra flokka á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun Frjálsrar verslunar. Framsóknarflokkurinn mælist í annað sinn á einni viku með um fimm prósenta fylgi í höfuðborginni. Í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem Frjáls verslun gerði fyrir vefsvæðið Heim.is, kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi á landsvísu, eða 39 prósent. Samfylkingin kemur næst með 30 prósenta fylgi. Þetta er nokkuð meiri munur en mælst hefur á milli flokkanna tveggja í nýlegum könnunum Fréttablaðsins og IMG Gallup. Sé litið á fylgi flokkanna á höfuðborgarsvæðinu kemur í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 47 prósenta fylgi sem er meira en tuttugu prósentum meira en Samfylkingin sem nýtur fylgis ríflega fjóðrungs höfuðborgarbúa. Þá mælist Framsóknarflokkurinn aðeins með 5 prósenta fylgi í höfuðborginni, sem er einungis fjórðungur af fylgi Vinstri - grænna í sama kjördæmi. Í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku mældist fylgi framsóknarmanna í Reykjavík 4,8 prósent. Í kjölfar þeirrar könnunar sagði Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, að könnun Fréttablaðsins endurspeglaði ekki raunveruleikann. Niðurstöður þeirrar könnunar væru á skjön við aðrar nýlegar kannanir. Fylgi flokksins í Reykjavík mælist þó nánast það sama í könnun Frjálsrar verslunar nú. Rétt er þó að hafa í huga að þegar búið er að skipta landinu með þessum hætti verður töluverð tölfræðileg óvissa í hverju kjördæmi fyrir sig.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira