Sport

Enska landsliðið tilkynnt

Stuart Downing, leikmaður Middlesbrough og Andy Johnson, leikmaður Crystal Palace, voru í gær valdir í fyrsta sinn í enska landsliðið sem Sven-Göran Eriksson tilkynnti nú fyrir skömmu. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Eriksson en hópurinn er eftirfarandi: Markverðir: Robinson, James, Green. Varnarmenn: G Neville, A Cole, G Johnson, Carragher, Bridge, King, Terry, Upson. Miðjumenn: Beckham, Lampard, Hargreaves, Jenas, J Cole, S Wright- Phillips, Gerrard, Downing, Dyer. Framherjar: Owen, Rooney, Defoe, A Johnson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×