Sport

Wenger vill ekki að Chelsea tapi

Arsene Wenger vill ekki að Chelsea tapi stigum út af ágreiningi liðanna varðandi Ashley Cole. Samkvæmt breskum dagblöðum á Cole að hafa átt leynilegan fund með Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, á hóteli í London. Wenger var lítið hrifinn af uppátæki leikmannsins en sagði að það mætti ekki niður á liðunum. "Ég vil frekar vinna titilinn á vellinum, ekki af einhverjum yfirborðskenndum ástæðum," sagði Wenger.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×