Segir könnun Gallups marktækari 13. október 2005 15:31 Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er nær hnífjafnt ef marka má könnun Fréttablaðsins í dag. Vinsældir Framsóknarflokksins hafa hins vegar sjaldan verið minni en varaformaður hans telur könnun Gallups marktækari. 800 manns voru spurðir en aðeins liðlega helmingur, eða 56 prósent, tók afstöðu. Samkvæmt könnuninni fengi Samfylkingin 35,2 prósent en fékk tæpt 31 í kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 35 prósent en fékk tæp 34 í kosningum. Vinstri - grænir fengju 14,4 prósent en fengu tæp níu í kosningum. Framsóknarflokkurinn fengi átta prósent en fékk tæp 18 prósent þegar síðast var kosið og Frjálslyndi flokkurinn fær 6,7 prósent en fékk 7,4 í síðustu kosningum. Ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta samkvæmt könnuninni, fengi 43 prósent atkvæða og 28 þingmenn. Framsóknarflokkurinn fengi fimm en Sjálfstæðisflokkurinn tuttugu og þrjá. En hvað veldur þessu fylgishruni að mati varaformannsins Guðna Ágústssonar? Guðni segir að í könnun Gallups komi allt annað fram og hann veltir því fyrir sér á hvorri könnuninni sé mark takandi. Hann segist hallast að því að könnun Gallups sé marktækari þar sem að sagt sé að menn eigi að fást við það sem þeir kunni. Gallup kunni að gera skoðanakannanir. Hann ætli ekki að velta sér upp úr skoðanakönnun Fréttablaðsins þar sem haft sé eftir prófessori að aðeins eitt stingi í stúf miðað við kannanir síðustu vikna og það sé staða Framsóknarflokksins. Guðni telur að Framsóknarflokkurinn hafi sterka málefnalega stöðu og framsóknarmenn muni þjappa sínu liði saman og eiga mjög sterkt flokksþing í lok febrúar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er nær hnífjafnt ef marka má könnun Fréttablaðsins í dag. Vinsældir Framsóknarflokksins hafa hins vegar sjaldan verið minni en varaformaður hans telur könnun Gallups marktækari. 800 manns voru spurðir en aðeins liðlega helmingur, eða 56 prósent, tók afstöðu. Samkvæmt könnuninni fengi Samfylkingin 35,2 prósent en fékk tæpt 31 í kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 35 prósent en fékk tæp 34 í kosningum. Vinstri - grænir fengju 14,4 prósent en fengu tæp níu í kosningum. Framsóknarflokkurinn fengi átta prósent en fékk tæp 18 prósent þegar síðast var kosið og Frjálslyndi flokkurinn fær 6,7 prósent en fékk 7,4 í síðustu kosningum. Ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta samkvæmt könnuninni, fengi 43 prósent atkvæða og 28 þingmenn. Framsóknarflokkurinn fengi fimm en Sjálfstæðisflokkurinn tuttugu og þrjá. En hvað veldur þessu fylgishruni að mati varaformannsins Guðna Ágústssonar? Guðni segir að í könnun Gallups komi allt annað fram og hann veltir því fyrir sér á hvorri könnuninni sé mark takandi. Hann segist hallast að því að könnun Gallups sé marktækari þar sem að sagt sé að menn eigi að fást við það sem þeir kunni. Gallup kunni að gera skoðanakannanir. Hann ætli ekki að velta sér upp úr skoðanakönnun Fréttablaðsins þar sem haft sé eftir prófessori að aðeins eitt stingi í stúf miðað við kannanir síðustu vikna og það sé staða Framsóknarflokksins. Guðni telur að Framsóknarflokkurinn hafi sterka málefnalega stöðu og framsóknarmenn muni þjappa sínu liði saman og eiga mjög sterkt flokksþing í lok febrúar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira