Sport

United fær byggingarleyfi

Manchester United hafa fengið leyfi til stækkunar á Old Trafford leikvangnum, en ensku risarnir vilja stækka völlinn upp í 76.000 og á verkið að vera lokið fyrir 2006/07 tímabilið Eftir stækkunina mun Old Trafford verða næst stærsti leikvangurinn á Englandi, aðeins Wembley leikvangurinn, sem nú er í byggingu, verður stærri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×