Sport

Wenger fær fjárveitingu

Forráðamenn Arsenal hafa lofað knattspyrnustjóranum Arsene Wenger meiri fjárveitingu til að endurbyggja lið sitt. Litlar líkur eru á að Arsenal blandi sér í titilslaginn úr þessu og ósk Wenger um að næla í nýja leikmenn meðan leikmannaskipti voru leyfileg, var hafnað. Stjórn Arsenal þvertók fyrir að bygging nýja vallarins á Highbury Grove, sem mun kosta félagið 41 milljarða íslenskra króna, myndi hafa áhrif fjárveitingu félagsins varðandi kaup á nýjum leikmönnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×