Sport

Bellamy til Celtic

Velski framherjinn Craig Bellamy, sem lenti upp á kant við Graeme Souness, knattspyrnustjóra Newcastle, er genginn í raðir skoska liðsins Celtic. Bellamy verður í láni hjá Celtic þar til tímabilinu lýkur. Bellamy hafnaði samningi hjá Birmingham sem hafði náð samkomulagi við Newcastle um að borga sex milljónir punda fyrir kappann. Celtic er með þriggja stiga forystu á Rangers í skosku úrvalsdeildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×