Beint frá bóndanum 31. janúar 2005 00:01 Í gær kynnti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skýrslu nefndar sem fjallað hefur um heimasölu afurða bænda, en hann telur það afar nauðsynlegt að bændur geti í vaxandi mæli selt afurðir sínar beint frá búum sínum og vill að vinna verði lögð í það af krafti. Nefndin sem kynnti sér meðal annars aðstæður í Noregi ,þar sem rík hefð er fyrir sölu landbúnaðarafurða beint frá bóndanum, segir í skýrslu sinni að þó lítið sé því til fyrirstöðu í dag að bændur geti hafið heimasölu á afurður sínum með tilskyldum leyfum, séu reglur varðandi slíka sölu óþarflega flóknar og íþyngjandi fyrir bændur. Mikilvægt þykir að smíða lög og reglur sem henta sérstaklega þeim sem selja afurðir sínar beint af búinu og jafnvel breyta núgildandi reglum. Þá kemur fram í skýrslu nefndarinnar að kannaður verði grundvöllur á tilslökun á kröfu um gerilsneyðingu á mjólk þegar um milliliðalausa sölu er að ræða, sem geri fólki kleift að kaupa nýja ógerilsneydda mjólk beint af bóndanum. Jafnfram að stjórnvöld og bændur leiti samninga um að ákveðinn hluti mjólkuframleiðslu verði heimilaður til nota í heimavinnslu. Í skýrslu nefndarinnar þar sem bæði eru lagðar fram tillögur bæði ætlaðar bændum og ríkisvaldinu og er meðal annars lagt til að ferðaþjónustubændur og aðrir bændur efli með sér samtök. Rík áhersla er lögð á að heimasala bænda verði gerð með ferðaþjónustu í huga og þar sem alþjóðavæðing hefur kallað á aukna eftirspurn eftir mat með séreinkennum landa og svæða. Með þessu breytingum er verið að breyta talsvert landslagi landbúnaðar og ferðaþjónustu á Íslandi og mun það auka möguleikanna á mikilli vöruþróun, auk samkeppni á markaði þó hér sé ekki verið að ræða um vörur sem seldar verða til stórverslanna. Fréttir Innlent Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Í gær kynnti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skýrslu nefndar sem fjallað hefur um heimasölu afurða bænda, en hann telur það afar nauðsynlegt að bændur geti í vaxandi mæli selt afurðir sínar beint frá búum sínum og vill að vinna verði lögð í það af krafti. Nefndin sem kynnti sér meðal annars aðstæður í Noregi ,þar sem rík hefð er fyrir sölu landbúnaðarafurða beint frá bóndanum, segir í skýrslu sinni að þó lítið sé því til fyrirstöðu í dag að bændur geti hafið heimasölu á afurður sínum með tilskyldum leyfum, séu reglur varðandi slíka sölu óþarflega flóknar og íþyngjandi fyrir bændur. Mikilvægt þykir að smíða lög og reglur sem henta sérstaklega þeim sem selja afurðir sínar beint af búinu og jafnvel breyta núgildandi reglum. Þá kemur fram í skýrslu nefndarinnar að kannaður verði grundvöllur á tilslökun á kröfu um gerilsneyðingu á mjólk þegar um milliliðalausa sölu er að ræða, sem geri fólki kleift að kaupa nýja ógerilsneydda mjólk beint af bóndanum. Jafnfram að stjórnvöld og bændur leiti samninga um að ákveðinn hluti mjólkuframleiðslu verði heimilaður til nota í heimavinnslu. Í skýrslu nefndarinnar þar sem bæði eru lagðar fram tillögur bæði ætlaðar bændum og ríkisvaldinu og er meðal annars lagt til að ferðaþjónustubændur og aðrir bændur efli með sér samtök. Rík áhersla er lögð á að heimasala bænda verði gerð með ferðaþjónustu í huga og þar sem alþjóðavæðing hefur kallað á aukna eftirspurn eftir mat með séreinkennum landa og svæða. Með þessu breytingum er verið að breyta talsvert landslagi landbúnaðar og ferðaþjónustu á Íslandi og mun það auka möguleikanna á mikilli vöruþróun, auk samkeppni á markaði þó hér sé ekki verið að ræða um vörur sem seldar verða til stórverslanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira