Sport

Chelsea áfram á sigurbraut

Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fulham vann Birmingham, 2-1, og Crystal Palace bar sigurorð af Tottenham, 3-0. Chelsea sigraði Portsmouth með sömu markatölu og Charlton vann nauman sigur á Everton, 1-0. Manchester United bar sigurorð af Aston Villa, 3-1, og markaleik Norwich og Middlesbrough lyktaði með jafntefli, 4-4. Þá vann Southampton Liverpool 2-0, en þetta var þriðja tap Liverpool á átta dögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×