Sport

Pittsburgh hársbreidd frá tapi

Pittsburgh var hársbreidd því að falla úr leik gegn New York Jets í undanúrslitum Ameríkudeildar NFL-fótboltans í gær. New York gat tryggt sér sigurinn með vallarmarki í lok leiksins en það mistókst. Leikurinn var framlengdur og þar hafði Pittsburgh betur. Lokatölur 20-17. Pittsburgh mætir Indianapolis Colts eða New England Patriots en þau mætast í kvöld og verður leikurinn á Sýn klukkan 21.50. Atlanta skellti St Louis Rams, 47-17, í þjóðardeildinni og mætir annað hvort Minnesota Vikings eða Philadelphia Eagles sem leika í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×