Sport

Tap fyrir Mexíkóum í íshokkíinu

Íslenska landsliðið í ísknatteik ungmenna 20 ára og yngri tapaði í nótt fyrir Mexíkóum 10-4 í 3. deild heimsmeistaramótsins en leikið er í Mexíkó. Íslendingar hafa leikið þrjá leiki til þessa í deildinni, unnið tvo en tapað einum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×