Sport

Óvíst með vináttuleik

Ekki lítur vel út með að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leiki vináttuleik 9. febrúar næstkomandi. Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið boð frá Asíu og Suður-Ameríku en það er ekki talinn fýsilegur kostur vegna fjarlægðarinnar. Erfiðlega hefur gengið að fá leik við lið frá Evrópu en forráðamenn KSÍ eru þó enn ekki úrkula vonar um að það takist. Landsliðið leikur gegn Króatíu ytra 26. mars næstkomandi í undankeppni heimsmeistaramótsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×