Búnaði við klórvinnslu ábótavant 10. janúar 2005 00:01 Verkfræðistofan Línuhönnun gerði alvarlegar athugasemdir við drög að starfsleyfi og áhættumat fyrir klórverksmiðju Mjallar-Friggjar í Kópavogi í haust. Kópavogsbær fékk Línuhönnun til að skoða og gera athugasemdir við meðal annars drög að starfsleyfi Mjallar-Friggjar fyrir klórvinnslu og áhættumat. Í skýrslum verkfræðistofunnar segir meðal annars að klórverksmiðjan noti "klórgas í því magni til framleiðslunnar sem er mjög hættulegt heilsu manna og getur ef það sleppur út í umhverfið verið lífshættulegt í næsta nágrenni við ákveðnar aðstæður." Gerð er athugasemd við það að fyrirtækið hafi hafið starfsemi á Kársnesi án allra þeirra leyfa sem til þarf og án áhættumats og grenndarkynningar, en mikilvægt sé að nágrannar viti af starfsemi sem þessari. Þá var enginn sjálfvirkur búnaður fyrir hendi til að nema og gera vart við gasleka og núverandi framleiðsluferli og stýring þess er sagt "varla geta talist besta fáanlega tækni." Í skýrslunum segir að ekkert brunaviðvörunarkerfi eða slökkvikerfi væri í húsi Mjallar-Frigg og brunahólf ekki í lagi. Gerð er athugasemd við að í skjali um hættumat sé sagt að engir skólar séu í nágrenninu, en skóli mun vera í rúmlega kílómeters fjarlægð frá verksmiðjunni. Lokaniðurstaða Línuhönnunar um áhættumat verksmiðjunnar var að ýmsu væri ábótavant þar. Á fimmtudaginn næstkomandi tekur bæjarráð Kópavogsbæjar fyrir tillögu Flosa Eiríkssonar bæjarfulltrúa um að Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis noti lagaheimildir sínar til að stöðva starfssemi klórverksmiðju Mjallar-Friggjar, sem fari fram án tilskyldra starfsleyfa. Áður munu forsvarsmenn Mjallar-Friggjar mæta á fund bæjarráðs og gera grein fyrir sínu máli. Hinrik Morthens, eigandi eignarhaldsfélags Filter tækni og Mjallar-Friggjar, vildi ekki ræða málið við Fréttablaðið á þeim forsendum að blaðið hafði kallað klórverksmiðjuna klórgasverksmiðju. Á þessu er reginmunur og hann segir það gilda einu þó klórgas sé notað við klórframleiðsluna. Fréttir Innlent Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Sjá meira
Verkfræðistofan Línuhönnun gerði alvarlegar athugasemdir við drög að starfsleyfi og áhættumat fyrir klórverksmiðju Mjallar-Friggjar í Kópavogi í haust. Kópavogsbær fékk Línuhönnun til að skoða og gera athugasemdir við meðal annars drög að starfsleyfi Mjallar-Friggjar fyrir klórvinnslu og áhættumat. Í skýrslum verkfræðistofunnar segir meðal annars að klórverksmiðjan noti "klórgas í því magni til framleiðslunnar sem er mjög hættulegt heilsu manna og getur ef það sleppur út í umhverfið verið lífshættulegt í næsta nágrenni við ákveðnar aðstæður." Gerð er athugasemd við það að fyrirtækið hafi hafið starfsemi á Kársnesi án allra þeirra leyfa sem til þarf og án áhættumats og grenndarkynningar, en mikilvægt sé að nágrannar viti af starfsemi sem þessari. Þá var enginn sjálfvirkur búnaður fyrir hendi til að nema og gera vart við gasleka og núverandi framleiðsluferli og stýring þess er sagt "varla geta talist besta fáanlega tækni." Í skýrslunum segir að ekkert brunaviðvörunarkerfi eða slökkvikerfi væri í húsi Mjallar-Frigg og brunahólf ekki í lagi. Gerð er athugasemd við að í skjali um hættumat sé sagt að engir skólar séu í nágrenninu, en skóli mun vera í rúmlega kílómeters fjarlægð frá verksmiðjunni. Lokaniðurstaða Línuhönnunar um áhættumat verksmiðjunnar var að ýmsu væri ábótavant þar. Á fimmtudaginn næstkomandi tekur bæjarráð Kópavogsbæjar fyrir tillögu Flosa Eiríkssonar bæjarfulltrúa um að Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis noti lagaheimildir sínar til að stöðva starfssemi klórverksmiðju Mjallar-Friggjar, sem fari fram án tilskyldra starfsleyfa. Áður munu forsvarsmenn Mjallar-Friggjar mæta á fund bæjarráðs og gera grein fyrir sínu máli. Hinrik Morthens, eigandi eignarhaldsfélags Filter tækni og Mjallar-Friggjar, vildi ekki ræða málið við Fréttablaðið á þeim forsendum að blaðið hafði kallað klórverksmiðjuna klórgasverksmiðju. Á þessu er reginmunur og hann segir það gilda einu þó klórgas sé notað við klórframleiðsluna.
Fréttir Innlent Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Sjá meira