Of feitum börnum fjölgar ekki 8. janúar 2005 00:01 Of feitum börnum fjölgar ekki á Íslandi, öfugt við þá þróun sem margir telja að eigi sér stað. Samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn virðist sem tekist hafi að sporna við henni. Eitt til tvö af hverjum tíu skólabörnum eru of þung og er það svipað og annars staðar á Norðurlöndum. Þyngd barna jókst mjög hratt fram eftir síðustu öld en fyrir um tíu árum tókst að stöðva þessa þróun. Ný rannsókn sýnir að íslensk börn þyngjast að meðaltali ekki lengur. Sumir hópar hafa jafnvel lést. Undantekningin er þó að fleiri fjögurra ára drengir eru of þungir en á móti kemur að of þungum fjögurra ára stúlkum hefur fækkað. Í eldri aldurshópum hefur lítil marktæk breyting orðið á þyngd. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði, segir að ákveðinn stöðugleiki hafi náðst á síðustu tíu árum en það þýði þó ekki að sitja megi með hendur í skauti. Hafa þurfi áhyggjur af þyngd barna áfram, ekki bara af því að þau séu of þung heldur líka sum hver kunni að vera of létt. Huga þurfi í heild að næringarstöðu barna. Ástæður þess að hröð þyngdaraukning barna stöðvaðist eru meðal annars áróður og aukin meðvitund um heilbrigði. Guðrún segir heilsræktarbylgju sem barst hingað eins og annað hafa haft sitt að segja og auk þess hafi Latibær haft áhrif. Guðrún tekur þó skýrt fram að áfram verði að halda vöku sinni varðandi þyngd barna og koma þeim í betra ástand, enn séu of mörg þeirra of þung. Fréttir Innlent Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Sjá meira
Of feitum börnum fjölgar ekki á Íslandi, öfugt við þá þróun sem margir telja að eigi sér stað. Samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn virðist sem tekist hafi að sporna við henni. Eitt til tvö af hverjum tíu skólabörnum eru of þung og er það svipað og annars staðar á Norðurlöndum. Þyngd barna jókst mjög hratt fram eftir síðustu öld en fyrir um tíu árum tókst að stöðva þessa þróun. Ný rannsókn sýnir að íslensk börn þyngjast að meðaltali ekki lengur. Sumir hópar hafa jafnvel lést. Undantekningin er þó að fleiri fjögurra ára drengir eru of þungir en á móti kemur að of þungum fjögurra ára stúlkum hefur fækkað. Í eldri aldurshópum hefur lítil marktæk breyting orðið á þyngd. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor í hjúkrunarfræði, segir að ákveðinn stöðugleiki hafi náðst á síðustu tíu árum en það þýði þó ekki að sitja megi með hendur í skauti. Hafa þurfi áhyggjur af þyngd barna áfram, ekki bara af því að þau séu of þung heldur líka sum hver kunni að vera of létt. Huga þurfi í heild að næringarstöðu barna. Ástæður þess að hröð þyngdaraukning barna stöðvaðist eru meðal annars áróður og aukin meðvitund um heilbrigði. Guðrún segir heilsræktarbylgju sem barst hingað eins og annað hafa haft sitt að segja og auk þess hafi Latibær haft áhrif. Guðrún tekur þó skýrt fram að áfram verði að halda vöku sinni varðandi þyngd barna og koma þeim í betra ástand, enn séu of mörg þeirra of þung.
Fréttir Innlent Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Sjá meira