Innlent

Sameining landbúnaðarskóla í einn

Um áramótin tók Landbúnaðarháskóli Íslands til formlegra starfa. Í honum sameinast Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins og Garðyrkjuskóli ríkisins. Um 300 nemendur stunda nám við háskólann. Höfuðstöðvarnar eru á Hvanneyri og helsta starfsemi. Auk þess fer kennsla fram að Reykjum í Ölfusi og í Keldnaholti í Reykjavík. Um 130 starfsemenn koma að rannsóknum og kennslu við skólann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×