Sex hundruð í ólöglegri vinnu 10. febrúar 2005 00:01 "Byggingaverktakar fá starfsmenn frá Austur-Evrópu án þess að hafa til þess nokkur leyfi og gefa ekki upp launin þeirra. Þeir fjölgar ört sem starfa ólöglega," segir Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir sambandið vita af þessari þróun. Hann segir vitað um tilfelli þar sem útlendingar hafi gengið svo langt að stofna fyrirtæki þar sem engar tekjur eru gefnar upp. Hann segir erfitt að átta sig á umfangi vandans en undanfarna þrjá mánuði hefur Samiðn haldið uppi eftirliti í samstarfi við lögreglu og Útlendingastofnun, þar sem reynt er taka á þessu máli. Byggingarverktaki, sem rætt var við, segist þekkja nokkur dæmi þess að útlendingar haldi áfram að vinna, hér á landi, eftir að atvinnuleyfi renna út og gefi tekjur sínar ekki upp. Hann sagðist hafa haft samband við Útlendingastofnun sem hafi vísað á lögregluna, sem vísaði aftur á Útlendingastofnun. Hann sagði að sér virðist vera fá úrræði til að taka á þessu. Verktakinn tók undir með Finnbirni um að dæmi séu þess að menn án atvinnuleyfa stofni sín eigin verktakafyrirtæki, til dæmis um parkett- eða pípulagningar. Þeir yndirbjóði verktaka sem fara að settum reglum. Guðmundur Gunnarsson segir marga þá sem vinna svart vera oftar en ekki af erlendu bergi brotna og vinni þá gjarnan langt undir lágmarkslaunum, fái ekki yfirvinnu greidda né orlof eða veikindafrí. Guðmundur segir að erfitt sé að segja hversu margir stundi vinnu án atvinnuleyfis eða á svörtu kaupi, en óstaðfestar tölur bendi til að þeir séu allt að því 600 í byggingargeiranum á höfuðborgarsvæðinu einu saman. Fréttir Innlent Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
"Byggingaverktakar fá starfsmenn frá Austur-Evrópu án þess að hafa til þess nokkur leyfi og gefa ekki upp launin þeirra. Þeir fjölgar ört sem starfa ólöglega," segir Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Finnbjörn Hermannsson, formaður Samiðnar, segir sambandið vita af þessari þróun. Hann segir vitað um tilfelli þar sem útlendingar hafi gengið svo langt að stofna fyrirtæki þar sem engar tekjur eru gefnar upp. Hann segir erfitt að átta sig á umfangi vandans en undanfarna þrjá mánuði hefur Samiðn haldið uppi eftirliti í samstarfi við lögreglu og Útlendingastofnun, þar sem reynt er taka á þessu máli. Byggingarverktaki, sem rætt var við, segist þekkja nokkur dæmi þess að útlendingar haldi áfram að vinna, hér á landi, eftir að atvinnuleyfi renna út og gefi tekjur sínar ekki upp. Hann sagðist hafa haft samband við Útlendingastofnun sem hafi vísað á lögregluna, sem vísaði aftur á Útlendingastofnun. Hann sagði að sér virðist vera fá úrræði til að taka á þessu. Verktakinn tók undir með Finnbirni um að dæmi séu þess að menn án atvinnuleyfa stofni sín eigin verktakafyrirtæki, til dæmis um parkett- eða pípulagningar. Þeir yndirbjóði verktaka sem fara að settum reglum. Guðmundur Gunnarsson segir marga þá sem vinna svart vera oftar en ekki af erlendu bergi brotna og vinni þá gjarnan langt undir lágmarkslaunum, fái ekki yfirvinnu greidda né orlof eða veikindafrí. Guðmundur segir að erfitt sé að segja hversu margir stundi vinnu án atvinnuleyfis eða á svörtu kaupi, en óstaðfestar tölur bendi til að þeir séu allt að því 600 í byggingargeiranum á höfuðborgarsvæðinu einu saman.
Fréttir Innlent Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira