Sport

Steve Davis vann meistarann

Ballskáksgoðið og Íslandsvinurinn Steve Davis gerði vonir Paul Hunter um að verja Masters-titil sinn að engu með 6-5 sigri í London í fyrradag. Davis, sem er sexfaldur heimsmeistari, byrjaði betur og vann fyrstu tvo rammanna. "Ég hef ekki leikið svona vel lengi," sagði Davis. "Allt sem ég hef verið að gera á æfingum skilaði sér á borðinu."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×