Erlent

25 ár eru liðin frá því að John Lennon var myrtur

Það eru tuttugu og fimm ár frá því að John Lennon var myrtur og aðdáendur hans komu saman í skammt frá heimili Lennons í New York í gærkvöldi til að minnast hans. Fólkið safnaðist saman í hluta Central Park sem kallast Strawberry Fields, og þangað kom einnig ekkjan Yoko Ono og skildi eftir hvít blóm.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×