Erlent

Noregskonungur undir hnífinn

Haraldur Noregskonungur mun gangast undir hjartaaðgerð eftir páskahátíðina og mun Hákon krónprins gegna embættisfærslum föður síns í tvo mánuði. Boðað var til blaðamannafundar með skömmum fyrirvara fyrir stundu til að greina frá þessum tíðindum í konungshöllinni en þar kom fram að konungurinn sé ekki alvarlega veikur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×