Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP 12. ágúst 2005 00:01 Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira