Innlent

Kosningar á Grænlandi í dag

MYND/DV

Heimastjórnarkosningar eru á Grænlandi í dag. Ágreiningur er milli sósíal-demókratíska flokksins Siumut og samstarfsflokks hans í stjórn, Inuit Ataqatigiit, sem gæti kostað Siumut völdin í landinu.

Inuit Ataqatigiit segir samstarf með Siumut óhugsandi eftir að einn forystumanna Siumut, Lars-Emil Johansen, gaf í skyn að sumir þingmenn annara flokka reyktu kannabis efni. Strítt er á milli Siumut og hægri flokksins Atassut og eru líkurnar á að Siumut nái að mynda stjórn því litlar að svo stöddu.

 
 

 

 

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×