Innlent

Björgólfur maður ársins í íslensku viðskiptalífi

Mynd/Teitur

Björgólfur Thor Björgólfsson er maður ársins samkvæmtdómnefnd Markaðarins, viðskiptablaðiFréttablaðsins. Björgólfur þykir hafa verið fremstur meðal íslenskra viðskiptamanna í ár.Aðrir íslenskir viðskiptamenn sem komust á blað á eftir Björgólfi voru Pálmi Haraldsson, bræðurnir í Bakkavör og Jón Ásgeir Jóhannsson. Dómnefnd Markaðarins var skipuð tug manna en þar á meðal eru fræðimenn og óháðir sérfræðingar sem eiga það sameiginlegt að fylgjast grannt með íslensku viðskiptalífi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×