Tilfinningalegt svigrúm við Múrinn 17. maí 2005 00:01 Forsetahjónin heimsóttu Kínamúrinn í morgun. Forsetinn þurfti sitt tilfinningalega svigrúm til að upplifa múrinn, eitt af sjö undrum veraldarinnar. Forsetafrúin virtist hins vegar haldin heimþrá. Eva Bergþóra er í Kína. Forsetahjónin voru ánægð með ferðina hingað að Kínamúrnum. Þetta var í fyrsta sinn Ólafur Ragnar heimsækir hann en Dorrit er þarna alvön, enda hefur hún mikla reynslu af Kína. Þegar hún var 23 ára, árið 1973, tók hún í þrjá mánuði þátt í uppgreftri leirhestsins fræga í Sían ásamt föður sínum. Dorrit hefur margoft heimsótt Kína frá þessum tíma en hún segir mikið hafa breyst frá því hún dvaldi hér fyrir 32 árum. Þá voru fáir bílar og flestir íbúar landsins klæddust svipuðum fötum í anda Maó formanns. Þá var heldur ekki búið að endurbyggja þann hluta Kínamúrsins sem hjónin heimsóttu í dag. Þegar forsetahjónin voru spurð hvað þeim væri efst í huga, standandi á Kínamúrnum, svaraði Dorrit því til að hún vildi frekar vera á Íslandi. Ólafur Ragnar sagði að þau þyrftu að fá tækifæri til að skynja staðinn og njóta hans, áður en þau myndu tjá sig um það. Hressandi ganga upp hið merkilega mannvirki varð forsetanum innblástur. Að henni lokinni sagði hann Íslendinga í rauninni unga þjóð í ljósi þeirrar sögu sem birtist þeim þarna. Kínverjar hefðu því mikið að miðla okkur. „Við getum nálgast þá af ákveðnu lítillæti. Við erum stolt af okkar sögu, teljum hana merkilega, en hún er í raun og veru ung samanborið við þá sem við sjáum hér,“ sagði Ólafur. Fréttir Innlent Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Forsetahjónin heimsóttu Kínamúrinn í morgun. Forsetinn þurfti sitt tilfinningalega svigrúm til að upplifa múrinn, eitt af sjö undrum veraldarinnar. Forsetafrúin virtist hins vegar haldin heimþrá. Eva Bergþóra er í Kína. Forsetahjónin voru ánægð með ferðina hingað að Kínamúrnum. Þetta var í fyrsta sinn Ólafur Ragnar heimsækir hann en Dorrit er þarna alvön, enda hefur hún mikla reynslu af Kína. Þegar hún var 23 ára, árið 1973, tók hún í þrjá mánuði þátt í uppgreftri leirhestsins fræga í Sían ásamt föður sínum. Dorrit hefur margoft heimsótt Kína frá þessum tíma en hún segir mikið hafa breyst frá því hún dvaldi hér fyrir 32 árum. Þá voru fáir bílar og flestir íbúar landsins klæddust svipuðum fötum í anda Maó formanns. Þá var heldur ekki búið að endurbyggja þann hluta Kínamúrsins sem hjónin heimsóttu í dag. Þegar forsetahjónin voru spurð hvað þeim væri efst í huga, standandi á Kínamúrnum, svaraði Dorrit því til að hún vildi frekar vera á Íslandi. Ólafur Ragnar sagði að þau þyrftu að fá tækifæri til að skynja staðinn og njóta hans, áður en þau myndu tjá sig um það. Hressandi ganga upp hið merkilega mannvirki varð forsetanum innblástur. Að henni lokinni sagði hann Íslendinga í rauninni unga þjóð í ljósi þeirrar sögu sem birtist þeim þarna. Kínverjar hefðu því mikið að miðla okkur. „Við getum nálgast þá af ákveðnu lítillæti. Við erum stolt af okkar sögu, teljum hana merkilega, en hún er í raun og veru ung samanborið við þá sem við sjáum hér,“ sagði Ólafur.
Fréttir Innlent Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira