Ræddi hvalveiðarnar við Koizumi 11. júlí 2005 00:01 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í dag fund í Tókýó með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans. Á fundinum ræddu ráðherrarnir málefni Sameinuðu þjóðanna, m.a. stuðning Íslands við tillögu Japans og fleiri ríkja um fjölgun sæta í öryggisráði S.þ. Einnig voru ýmis tvíhliða mál tekin upp og ítrekaði Halldór mikilvægi þess að ljúka við tvísköttunarsamning milli ríkjanna í því skyni að efla áhuga á gagnkvæmum fjárfestingum. Nokkuð var rætt um viðskipti ríkjanna og hvernig mætti auka þau. Í því samhengi ræddu ráðherrarnir leiðir til að liðka fyrir gerð loftferðarsamnings. Ennfremur viðraði Halldór hugmyndir um gerð fríverslunarsamnings milli ríkjanna. Orkumál bar og á góma og samstarf ríkjanna í hvalveiðimálum. Undirstrikaði forsætisráðherra mikilvægi Japansmarkaðar fyrir áframhaldandi hvalveiðar í vísindaskyni við Ísland. Að lokum minntist forsætisráðherra á að á næsta ári væru 50 ár liðin frá því að ríkin tóku upp stjórnmálasamband. Kvað hann við hæfi að minnast þessa merka áfanga og bauð Koizumi að sækja Ísland heim af því tilefni. Að loknum fundi hélt forsætisráðherra erindi um efnahagsmál á Íslandi á hádegisfundi í sendiráði Íslands sem fulltrúar úr japönsku atvinnulífi, stjórnmálum, hagsmunasamtökum og fjölmiðlum sóttu. Þá átti hann fund með varaformanni Nippon Keidanren, sem eru sterkustu hagsmunasamtök vinnuveitenda í Japan. Á fundinum voru viðskipti ríkjanna rædd, fjárfestingar, orkumál og gerð fríverslunarsamninga. Í kvöld snæða forsætisráðherrahjónin kvöldverð í boði stjórnar Íslenska verslunarráðsins í Japan. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í dag fund í Tókýó með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans. Á fundinum ræddu ráðherrarnir málefni Sameinuðu þjóðanna, m.a. stuðning Íslands við tillögu Japans og fleiri ríkja um fjölgun sæta í öryggisráði S.þ. Einnig voru ýmis tvíhliða mál tekin upp og ítrekaði Halldór mikilvægi þess að ljúka við tvísköttunarsamning milli ríkjanna í því skyni að efla áhuga á gagnkvæmum fjárfestingum. Nokkuð var rætt um viðskipti ríkjanna og hvernig mætti auka þau. Í því samhengi ræddu ráðherrarnir leiðir til að liðka fyrir gerð loftferðarsamnings. Ennfremur viðraði Halldór hugmyndir um gerð fríverslunarsamnings milli ríkjanna. Orkumál bar og á góma og samstarf ríkjanna í hvalveiðimálum. Undirstrikaði forsætisráðherra mikilvægi Japansmarkaðar fyrir áframhaldandi hvalveiðar í vísindaskyni við Ísland. Að lokum minntist forsætisráðherra á að á næsta ári væru 50 ár liðin frá því að ríkin tóku upp stjórnmálasamband. Kvað hann við hæfi að minnast þessa merka áfanga og bauð Koizumi að sækja Ísland heim af því tilefni. Að loknum fundi hélt forsætisráðherra erindi um efnahagsmál á Íslandi á hádegisfundi í sendiráði Íslands sem fulltrúar úr japönsku atvinnulífi, stjórnmálum, hagsmunasamtökum og fjölmiðlum sóttu. Þá átti hann fund með varaformanni Nippon Keidanren, sem eru sterkustu hagsmunasamtök vinnuveitenda í Japan. Á fundinum voru viðskipti ríkjanna rædd, fjárfestingar, orkumál og gerð fríverslunarsamninga. Í kvöld snæða forsætisráðherrahjónin kvöldverð í boði stjórnar Íslenska verslunarráðsins í Japan.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira