Innlent

Íslensk kona lést á Kanaríeyjum

68 ára gömul íslensk kona lést í bílslysi á Kanaríeyjum í fyrradag. Konan var að ganga yfir götu þegar ekið var á hana. Hún hét Sigurbjörg Bjarnadóttir og bjó í Neskaupstað. Hún lætur eftir sig eiginmann og þrjú uppkomin börn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×