Bjóðast til að sýna leiki á Sýn 5. febrúar 2005 00:01 Sjónvarpsstjóri Sýnar hefur boðið sjónvarpsstjóra Skjás eins að senda út á Sýn þá leiki í ensku knattspyrnunni sem Skjár einn sendir út án þula. Útvarpsréttarnefnd úrskurðaði fyrr í vikunni að Skjá einum væri óheimilt að senda út leiki úr ensku knattspyrnunni án þess að vera með íslenska þuli. Skjár einn hefur skýrt það svo að það sé kostnaðarsamt að hafa þuli á öllum leikjum. Hilmar Björnsson, sjónvarpsstjóri Sýnar, hefur sent Magnúsi Ragnarssyni, sjónvarpsstjóra Skjás eins, bréf þar sem Sýn býðst til að taka við þeim leikjum sem Skjár einn telur sig ekki hafa fjárhagslegt bolmagn til að lýsa og taka á sig allan kostnað við það. Arnar Björnsson, íþróttafréttastjóri Stöðvar 2 og Sýnar, segir að Sýn ætli að fara að lögum og að starfsmenn Sýnar séu tilbúnir að lýsa leikjunum á íslensku eins og lög geri ráð fyrir. Það var Þorsteinn Gunnarsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 og Sýn, sem kærði útsendingar Skjás eins. Á skjánum í dag og í blaðaauglýsingum hefur verið lögð áhersla á það að starfsmaður Sýnar standi á bak við kæruna. Arnar segir Þorstein hafa gert þetta upp á sitt einsdæmi og Sýn komi hvergi þarna nærri. Þorsteini Gunnarssyni hafi blöskrað að menn skyldu ekki fara að lögum. Forráðamenn Skjás eins hljóti að hafa vitað það þegar þeir buðu í enska boltann að þeim bæri að senda leikina út með íslensku tali og hann undrist að Blaðamannafélagið skuli ekki hafa tekið á málinu miklu fyrr því þarna sé vegið að starfsheiðri manna. Auðvitað eigi íslenskar sjónvarpsstöðvar að bjóða upp á efni á íslensku og ekkert annað. Fréttir Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Sjá meira
Sjónvarpsstjóri Sýnar hefur boðið sjónvarpsstjóra Skjás eins að senda út á Sýn þá leiki í ensku knattspyrnunni sem Skjár einn sendir út án þula. Útvarpsréttarnefnd úrskurðaði fyrr í vikunni að Skjá einum væri óheimilt að senda út leiki úr ensku knattspyrnunni án þess að vera með íslenska þuli. Skjár einn hefur skýrt það svo að það sé kostnaðarsamt að hafa þuli á öllum leikjum. Hilmar Björnsson, sjónvarpsstjóri Sýnar, hefur sent Magnúsi Ragnarssyni, sjónvarpsstjóra Skjás eins, bréf þar sem Sýn býðst til að taka við þeim leikjum sem Skjár einn telur sig ekki hafa fjárhagslegt bolmagn til að lýsa og taka á sig allan kostnað við það. Arnar Björnsson, íþróttafréttastjóri Stöðvar 2 og Sýnar, segir að Sýn ætli að fara að lögum og að starfsmenn Sýnar séu tilbúnir að lýsa leikjunum á íslensku eins og lög geri ráð fyrir. Það var Þorsteinn Gunnarsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 og Sýn, sem kærði útsendingar Skjás eins. Á skjánum í dag og í blaðaauglýsingum hefur verið lögð áhersla á það að starfsmaður Sýnar standi á bak við kæruna. Arnar segir Þorstein hafa gert þetta upp á sitt einsdæmi og Sýn komi hvergi þarna nærri. Þorsteini Gunnarssyni hafi blöskrað að menn skyldu ekki fara að lögum. Forráðamenn Skjás eins hljóti að hafa vitað það þegar þeir buðu í enska boltann að þeim bæri að senda leikina út með íslensku tali og hann undrist að Blaðamannafélagið skuli ekki hafa tekið á málinu miklu fyrr því þarna sé vegið að starfsheiðri manna. Auðvitað eigi íslenskar sjónvarpsstöðvar að bjóða upp á efni á íslensku og ekkert annað.
Fréttir Innlent Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Sjá meira