Innlent

Skaftárhlaupið í rénun

MYND/Stöð 2
Skaftárhlaupið sem hófst fyrir helgi náði hámarki í byggð í gær og er nú í rénun. Það var heldur meira en síðasta hlaup árið 2003 en of lítið til þess að það hafi getað komið úr báðum Skaftárkötlunum. Ekkert teljandi tjón hlaust af hlaupinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×