Endurtaka þarf viðvörun við börn 26. maí 2005 00:01 Endurtekin fræðsla þar sem börn eru vöruð við því að fara upp í bíl með ókunnugum er nauðsynleg. Foreldrar verða líka að vera vissir um að börnin skilji það sem við þau er sagt. Tveimur drengjum í fyrsta bekk í grunnskólum í Keflavík var boðið upp í bíl hjá ókunnugum á síðustu dögum. Báðir drengirnir forðuðu sér inn í skólann aftur og létu ekki glepjast, jafnvel þótt þeim hafi verið boðið sælgæti. Má leiða líkum að því að foreldrar þeirra hafi rætt við þá um að fara aldrei upp í bíl hjá ókunnugum. Vigdís Erlendsdóttir, sálfræðingur og forstöðumaður Barnahúss, segir fræðslu til barna um þessi mál nauðsynlega. Þá sé nauðsynlegt að ganga úr skugga um að börnin skilji fyrirmælin, t.d með því að spyrja þau hvernig þau myndu bregðast við ákveðnum aðstæðum. Það sé ekki nóg að heyra þau einungis jánka því sem foreldrarnir segja. Flest börn sem koma í Barnahús eru nokkuð vel upplýst um að vara sig á ókunnugum. „En hvort þau fylgi því svo ef til kastanna kemur, það er kannski alltaf öruggt,“ segir Vigdís. Og fræðsla skólayfirvalda skiptir einnig miklu máli. Vigdís segir að þau eigi að ítreka það sem foreldrarnir hafa kennt börnunum um þessi mál. Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Endurtekin fræðsla þar sem börn eru vöruð við því að fara upp í bíl með ókunnugum er nauðsynleg. Foreldrar verða líka að vera vissir um að börnin skilji það sem við þau er sagt. Tveimur drengjum í fyrsta bekk í grunnskólum í Keflavík var boðið upp í bíl hjá ókunnugum á síðustu dögum. Báðir drengirnir forðuðu sér inn í skólann aftur og létu ekki glepjast, jafnvel þótt þeim hafi verið boðið sælgæti. Má leiða líkum að því að foreldrar þeirra hafi rætt við þá um að fara aldrei upp í bíl hjá ókunnugum. Vigdís Erlendsdóttir, sálfræðingur og forstöðumaður Barnahúss, segir fræðslu til barna um þessi mál nauðsynlega. Þá sé nauðsynlegt að ganga úr skugga um að börnin skilji fyrirmælin, t.d með því að spyrja þau hvernig þau myndu bregðast við ákveðnum aðstæðum. Það sé ekki nóg að heyra þau einungis jánka því sem foreldrarnir segja. Flest börn sem koma í Barnahús eru nokkuð vel upplýst um að vara sig á ókunnugum. „En hvort þau fylgi því svo ef til kastanna kemur, það er kannski alltaf öruggt,“ segir Vigdís. Og fræðsla skólayfirvalda skiptir einnig miklu máli. Vigdís segir að þau eigi að ítreka það sem foreldrarnir hafa kennt börnunum um þessi mál.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira