Actavis undir spám 26. maí 2005 00:01 Actavis Group skilaði 11,1 milljónum evra í hagnað á fyrsta ársfjórðungi sem gerir 900 milljónir króna. Er það verri afkoma en spáð hafði verið. Rekstrartekjur voru um 101 milljónir evra en greiningaraðilar spáðu því að þær yrðu um 110 milljónir evra. Afkoman er einnig slakari en á sama tímabili í fyrra þegar félagið hagnaðist um 21,8 milljón evra. Þess ber þó að geta að fyrsti ársfjórðungurinn í fyrra var óvenju góður þegar lyfið Ramipril var sett á markað. Gengi hlutabréfa í Actavis lækkaði um 4,5 prósent eftir birtingu uppgjörsins. Gerðist það á síðustu tuttugu mínútunum fyrir lokun markaðarins. Félagið hefur lækkað um níu prósent í vikunni eftir að hafa hækkað mikið í kjölfar kaupanna á bandaríska lyfjafyrirtækinu Amide í síðustu viku. "Uppgjörið er í takt við okkar væntingar, sem er jákvætt, en klárlega undir væntingum markaðarins," segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis. "Árið hefur farið vel af stað. Við erum að sjá gríðarlegan vöxt í okkar vörumerkjum og innri vöxtur er um fjórtán prósent. Við höfum sett okkur markmið að vera með 26 prósent framlegð og ég er nokkuð klár og sannfærður um að það náist," segir Róbert. Hann segir að fyrsti árshlutinn verði lakastur, strax á þessum ársfjórðungi verði reksturinn betri og styrkist frekar þegar á árið líður. Stærsta viðskiptalandið er Tyrkland þar sem fimmtungur sölunnar á sér stað. Þýskaland kemur svo næst en vægi þess hefur farið nokkuð minnkandi. Actavis stefnir á að setja 60 lyf á markað á þessu ári en um 140 lyf eru í þróunar- og skráningarferli. Fréttir Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Actavis Group skilaði 11,1 milljónum evra í hagnað á fyrsta ársfjórðungi sem gerir 900 milljónir króna. Er það verri afkoma en spáð hafði verið. Rekstrartekjur voru um 101 milljónir evra en greiningaraðilar spáðu því að þær yrðu um 110 milljónir evra. Afkoman er einnig slakari en á sama tímabili í fyrra þegar félagið hagnaðist um 21,8 milljón evra. Þess ber þó að geta að fyrsti ársfjórðungurinn í fyrra var óvenju góður þegar lyfið Ramipril var sett á markað. Gengi hlutabréfa í Actavis lækkaði um 4,5 prósent eftir birtingu uppgjörsins. Gerðist það á síðustu tuttugu mínútunum fyrir lokun markaðarins. Félagið hefur lækkað um níu prósent í vikunni eftir að hafa hækkað mikið í kjölfar kaupanna á bandaríska lyfjafyrirtækinu Amide í síðustu viku. "Uppgjörið er í takt við okkar væntingar, sem er jákvætt, en klárlega undir væntingum markaðarins," segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis. "Árið hefur farið vel af stað. Við erum að sjá gríðarlegan vöxt í okkar vörumerkjum og innri vöxtur er um fjórtán prósent. Við höfum sett okkur markmið að vera með 26 prósent framlegð og ég er nokkuð klár og sannfærður um að það náist," segir Róbert. Hann segir að fyrsti árshlutinn verði lakastur, strax á þessum ársfjórðungi verði reksturinn betri og styrkist frekar þegar á árið líður. Stærsta viðskiptalandið er Tyrkland þar sem fimmtungur sölunnar á sér stað. Þýskaland kemur svo næst en vægi þess hefur farið nokkuð minnkandi. Actavis stefnir á að setja 60 lyf á markað á þessu ári en um 140 lyf eru í þróunar- og skráningarferli.
Fréttir Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira