Vaxtahækkun getur leitt af sér lækkun á húsnæðisverði 23. nóvember 2005 12:00 MYND/Vilhelm Sérfræðingar á fjármálamarkaði segja að ef ámóta hækkanir verði hjá öllum þýði það að minnstakosti átta prósenta hækkun fjármagnskostnaðar vegna íbúðakaupa og að hækkunin geti leitt af sér lækkun á húsnæðisverði. Reyndar töldu sérfræðingar KB banka í fréttabréfi sínu í gær að lækkunin geti orðið meiri en fjögur prósent þar sem fasteignamarkaðurinn hafi tilhneingu til að halda stefnu þeirra verðbreytingar, sem komin er í gang, þar sem hjarðeðli sé sterkt á þesum markaði, eins og þeir orða það. Töluverðar líkur séu á að fólk haldi að sér höndum þegar fasteignaverð og fjármagnskostnaður séu há og miðað við núverandi markaðsvexti séu horfur því ekki bjartar á fasteignamarkaði. Þegar fréttastofan NFS leitaði nánari skýringa á þessu í morgun sneru sérfræðingar bankans spánni við og spá nú ekki lengur lækkun heldur minni hækkun en þeir höfðu nýlega spáð. Sérfræðingar Landsbankans, sem nýlega hækkaði vexti sína úr 4,15 prósentum upp í 4,45 prósent, án þess að uppgreiðslugjald sé innifalið, segja að hærri vextir muni að líkindum draga úr endurfjármögnun eldri lána og úr einkaneyslu sem fjármögnuð er með lánsfé á þessum vettvangi. Sparisjóðirnir, sem hafa haft samstaf við sjóðinn að undanförnu, hafa þegar hækkað sína vexti til samæmisvið sjóðinn, en Landsbankinn hækkaði sína vexti fyrir skömmu upp í 4,45 prósent. Við það tækifæri sögðu talsmenn bankans það ljóst að vextir af íbúðalánum hafi verið undir markaðskjörum um nokkurt skeið. Ekkert hefur enn heyrst um vaxtahækkanir frá KB banka eða Íslandsbanka en þar hafa vextirnir verið 4,15 prósent. Fréttir Innlent Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Sérfræðingar á fjármálamarkaði segja að ef ámóta hækkanir verði hjá öllum þýði það að minnstakosti átta prósenta hækkun fjármagnskostnaðar vegna íbúðakaupa og að hækkunin geti leitt af sér lækkun á húsnæðisverði. Reyndar töldu sérfræðingar KB banka í fréttabréfi sínu í gær að lækkunin geti orðið meiri en fjögur prósent þar sem fasteignamarkaðurinn hafi tilhneingu til að halda stefnu þeirra verðbreytingar, sem komin er í gang, þar sem hjarðeðli sé sterkt á þesum markaði, eins og þeir orða það. Töluverðar líkur séu á að fólk haldi að sér höndum þegar fasteignaverð og fjármagnskostnaður séu há og miðað við núverandi markaðsvexti séu horfur því ekki bjartar á fasteignamarkaði. Þegar fréttastofan NFS leitaði nánari skýringa á þessu í morgun sneru sérfræðingar bankans spánni við og spá nú ekki lengur lækkun heldur minni hækkun en þeir höfðu nýlega spáð. Sérfræðingar Landsbankans, sem nýlega hækkaði vexti sína úr 4,15 prósentum upp í 4,45 prósent, án þess að uppgreiðslugjald sé innifalið, segja að hærri vextir muni að líkindum draga úr endurfjármögnun eldri lána og úr einkaneyslu sem fjármögnuð er með lánsfé á þessum vettvangi. Sparisjóðirnir, sem hafa haft samstaf við sjóðinn að undanförnu, hafa þegar hækkað sína vexti til samæmisvið sjóðinn, en Landsbankinn hækkaði sína vexti fyrir skömmu upp í 4,45 prósent. Við það tækifæri sögðu talsmenn bankans það ljóst að vextir af íbúðalánum hafi verið undir markaðskjörum um nokkurt skeið. Ekkert hefur enn heyrst um vaxtahækkanir frá KB banka eða Íslandsbanka en þar hafa vextirnir verið 4,15 prósent.
Fréttir Innlent Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira