Strætó kaupir strætó 9. febrúar 2005 00:01 Strætó hefur keypt 30 nýja strætisvagna af Irisbus gerð og fékk fyrstu fimm vagnana afhenta í gær. Ásgeir Eiríksson, forstjóri Strætó, reynsluók einum vagnanna um götur Reykjavíkur í gær og lét vel af. "Þetta er hinn mesti ljúflingur, hinn fínasti bíll," sagði hann að akstrinum loknum. Þetta er mesta endurnýjun strætóflotans síðan 1968 þegar hægri umferðin var innleidd á Íslandi en þá voru líka keyptir 30 nýir vagnar. "Það var af praktískum ástæðum, dyrnar voru röngu megin eftir að umferðinni var snúið við," rifjar Ásgeir upp. Stykkið af nýja strætónum kostar 19 milljónir króna og samanlagt kostar endurnýjun flotans því 570 milljónir. Fjögur fyrirtæki tóku þátt í útboði Strætó og hreppti B&L hnossið en fyrirtækið hefur umboð fyrir Irisbus sem varð til með sameiningu almenningsvagnaframleiðslu Renault og Iveco fyrir sex árum. Nýju vagnarnir rúma 90 farþega og geta 34 setið. Vélin er 245 hestöfl, knúin dísilolíu og sjálfskipting er fjögurra gíra. Þeir eru gulir að lit eins og forverarnir enda gulur einkennislitur Strætó sem heldur úti 75 vögnum. Eru þeir misgamlir en þeir elstu um tvítugt. Ásgeir forstjóri er afar ánægður með nýju vagnana fyrir hönd vagnstjóra og farþega og sér fram á bjarta tíma í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. "Vagnstjórarnir fá fínan vinnustað og gott umhverfi og farþegar fá bjarta og huggulega vagna til að ferðast í." Strætó fær tíu nýja vagna afhenta í ágúst og aðra tíu í ágúst á næsta ári. Síðustu fimm vagnarnir koma svo á göturnar í ágúst árið 2007. Næsta stóra breyting í þjónustu Strætó verður í júní þegar nýtt leiðarkerfi verður tekið í gagnið. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Strætó hefur keypt 30 nýja strætisvagna af Irisbus gerð og fékk fyrstu fimm vagnana afhenta í gær. Ásgeir Eiríksson, forstjóri Strætó, reynsluók einum vagnanna um götur Reykjavíkur í gær og lét vel af. "Þetta er hinn mesti ljúflingur, hinn fínasti bíll," sagði hann að akstrinum loknum. Þetta er mesta endurnýjun strætóflotans síðan 1968 þegar hægri umferðin var innleidd á Íslandi en þá voru líka keyptir 30 nýir vagnar. "Það var af praktískum ástæðum, dyrnar voru röngu megin eftir að umferðinni var snúið við," rifjar Ásgeir upp. Stykkið af nýja strætónum kostar 19 milljónir króna og samanlagt kostar endurnýjun flotans því 570 milljónir. Fjögur fyrirtæki tóku þátt í útboði Strætó og hreppti B&L hnossið en fyrirtækið hefur umboð fyrir Irisbus sem varð til með sameiningu almenningsvagnaframleiðslu Renault og Iveco fyrir sex árum. Nýju vagnarnir rúma 90 farþega og geta 34 setið. Vélin er 245 hestöfl, knúin dísilolíu og sjálfskipting er fjögurra gíra. Þeir eru gulir að lit eins og forverarnir enda gulur einkennislitur Strætó sem heldur úti 75 vögnum. Eru þeir misgamlir en þeir elstu um tvítugt. Ásgeir forstjóri er afar ánægður með nýju vagnana fyrir hönd vagnstjóra og farþega og sér fram á bjarta tíma í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. "Vagnstjórarnir fá fínan vinnustað og gott umhverfi og farþegar fá bjarta og huggulega vagna til að ferðast í." Strætó fær tíu nýja vagna afhenta í ágúst og aðra tíu í ágúst á næsta ári. Síðustu fimm vagnarnir koma svo á göturnar í ágúst árið 2007. Næsta stóra breyting í þjónustu Strætó verður í júní þegar nýtt leiðarkerfi verður tekið í gagnið.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent