J. Edgar Hoover á hælum Laxness 9. febrúar 2005 00:01 Í nýjasta Mannlífi er fjallað ítarlega um málið og birt grein eftir bandaríska bókmenntafræðinginn Chay Lemoine sem komst yfir skjöl sem sýna að J. Edgar Hoover fylgdist með Halldóri Laxness. Lemoine er mikill áhugamaður um Halldór og skrifaði um hann ritgerð. Hann falaðist eftir gögnum úr skjalasafni FBI en fékk ekki fyrr en eftir að ritgerð hans var prentuð. J. Edgar Hoover var forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, og þótti óvæginn og illskeyttur í störfum sínum. Hans er einkum minnst fyrir kommúnistaveiðar sínar í árdaga kaldastríðsins en á þeim árum voru völd hans og áhrif metin svipuð og Bandaríkjaforseta. Embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu sendi Hoover bréf í september 1947, merkt trúnaðarmál, þar sem beiðni um rannsókn á tekjum Halldórs af bóksölu í Bandaríkjunum er komið á framfæri. Beiðnin kom upphaflega frá Íslandi, frá Bjarna Benediktssyni sem þá var utanríkisráðherra. Hann og fleiri höfðu grun um að ritlaunin rynnu í sjóði íslenskra kommúnista. Skjölin sýna einnig að rúmum áratug síðar var Hoover tilkynnt um ferðir Halldórs um Bandaríkin. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness var gefin út í Bandaríkjunum árið 1946 og seldist í um 430 þúsund eintökum. Eftir að Hoover og aðrir starfsmenn bandarískrar stjórnsýslu hófu athugun á Halldóri þótti útgefanda hans vestra ekki ástæða til að gefa út fleiri verk skáldsins. Líkur eru á að stjórnmálaskoðanir Halldós og afskipti bandarískra yfirvalda af málum hans hafi ráðið þar um. Útgefandinn hafi ekki viljað ögra yfirvöldum. "Þetta staðfestir að Halldór er næstum því ofsóttur fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda sem siga alríkislögreglunni á hann. Og þarna er staðfest, sem reyndar hefur verið ýjað að, að hann hafi verið eltur af bandarískum yfirvöldum. Þarna er staðfesting þess að J. Edgar Hoover er með manninn í stöðugri vöktun," segir Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs. Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs.MYND/Róbert Fréttir Innlent Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Í nýjasta Mannlífi er fjallað ítarlega um málið og birt grein eftir bandaríska bókmenntafræðinginn Chay Lemoine sem komst yfir skjöl sem sýna að J. Edgar Hoover fylgdist með Halldóri Laxness. Lemoine er mikill áhugamaður um Halldór og skrifaði um hann ritgerð. Hann falaðist eftir gögnum úr skjalasafni FBI en fékk ekki fyrr en eftir að ritgerð hans var prentuð. J. Edgar Hoover var forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, og þótti óvæginn og illskeyttur í störfum sínum. Hans er einkum minnst fyrir kommúnistaveiðar sínar í árdaga kaldastríðsins en á þeim árum voru völd hans og áhrif metin svipuð og Bandaríkjaforseta. Embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu sendi Hoover bréf í september 1947, merkt trúnaðarmál, þar sem beiðni um rannsókn á tekjum Halldórs af bóksölu í Bandaríkjunum er komið á framfæri. Beiðnin kom upphaflega frá Íslandi, frá Bjarna Benediktssyni sem þá var utanríkisráðherra. Hann og fleiri höfðu grun um að ritlaunin rynnu í sjóði íslenskra kommúnista. Skjölin sýna einnig að rúmum áratug síðar var Hoover tilkynnt um ferðir Halldórs um Bandaríkin. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness var gefin út í Bandaríkjunum árið 1946 og seldist í um 430 þúsund eintökum. Eftir að Hoover og aðrir starfsmenn bandarískrar stjórnsýslu hófu athugun á Halldóri þótti útgefanda hans vestra ekki ástæða til að gefa út fleiri verk skáldsins. Líkur eru á að stjórnmálaskoðanir Halldós og afskipti bandarískra yfirvalda af málum hans hafi ráðið þar um. Útgefandinn hafi ekki viljað ögra yfirvöldum. "Þetta staðfestir að Halldór er næstum því ofsóttur fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda sem siga alríkislögreglunni á hann. Og þarna er staðfest, sem reyndar hefur verið ýjað að, að hann hafi verið eltur af bandarískum yfirvöldum. Þarna er staðfesting þess að J. Edgar Hoover er með manninn í stöðugri vöktun," segir Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs. Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs.MYND/Róbert
Fréttir Innlent Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira