Sport

Skíðamót Íslands á Króknum

Skíðamót Íslands verður haldið á Sauðárkróki um næstu helgi. Vegna snjóleysis var ákveðið að færa mótið úr Bláfjöllum en það hafði áður verið fært úr Oddskarði þar sem snjóalög voru á þeim tíma best í Bláfjöllum. Hlýindi og rigningar síðustu daga hafa hins vegar eytt öllum snjó á Bláfjallasvæðinu, en þetta er í þriðja sinn á fimm árum sem færa verður Skíðamót Íslands vegna snjóleysis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×