Framsókn myndi missa sjö þingmenn 3. febrúar 2005 00:01 Framsóknarmenn myndu missa sjö þingmenn, ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Fylgi framsóknarmanna hefur ekki mælst þetta lítið í skoðanakönnun Fréttablaðsins síðan í júní og júlí á síðasta ári. Á öðrum tímum hefur flokkurinn alltaf mælst með fylgi yfir tíu prósentum. Mikill munur er á fylgi flokksins á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. Um 12,8 prósent fólks á landsbyggðinni segjast styðja Framsóknarflokkinn en einungis 4,8 prósent á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er mun meiri munur en mældist í könnun blaðsins í nóvember, þegar 14,8 prósent fólks á landsbyggðinni sögðust styðja Framsóknarflokkinn en 10,4 prósent fólks á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt nokkuð síðan í nóvember á síðasta ári þegar fylgið mældist með rétt rúm 30 prósent. Nú segjast 35 prósent kjósenda myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef boðað væri til kosninga í dag. Flokkurinn hefur mun meiri stuðning á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni, og segjast 38,9 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu styðja Sjálfstæðisflokkinn en 29,1 prósent kjósenda á landsbyggðinni. Samfylkingin mælist aftur sá flokkur sem mest hefur fylgið, en rúm 35,2 prósent segjast myndu kjósa Samfylkinguna. Munurinn á milli fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er þó óverulegur og myndu báðir flokkar fá 23 þingmenn. Fylgi Vinstri-grænna hefur aðeins dalað frá síðustu könnun blaðsins í nóvember, eða úr 18,2 prósentum í 14,4 prósent. Fylgi flokksins mælist þó meira en í síðustu kosningum og myndi flokkurinn bæta við sig fjórum þingmönnum ef kosið væri nú. Fylgi Frjálslynda flokksins mælist nú 6,7 prósent, sem er aðeins minna en í flokkurinn hlaut í kosningum, en er um tvöfalt fylgi flokksins í síðustu könnun blaðsins. Hringt var í 800 manns 1. febrúar, sem skiptust jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga nú? 56,1 prósent tók afstöðu til spurningarinnar. FYLGI FLOKKA Alþingis- kosningar 2003 ág.2003 sept. 2003 feb.2004 maí 2004 maí 2004 jún.2004 júl.2004 sept.2004 nóv.2004 feb.2005 Framsóknarflokkurinn (B) 17,7% 13,1% 17,9% 11,2% 14,7% 10,9% 8,1% 7,5% 13,5% 12,3% 8,0% Sjálfstæðisflokkurinn (D) 33,7% 40,6% 35,2% 37,9% 27,9% 25,0% 34,7% 32,3% 34,9% 30,3% 35,0% Frjálslyndi flokkurinn (F) 7,4% 8,3% 9,4% 7,0% 5,1% 4,6% 3,2% 8,3% 6,1% 3,1% 6,7% Samfylkingin (S) 30,9% 31,4% 28,4% 30,9% 39,1% 41,3% 37,0% 31,3% 28,6% 35,1% 35,2% Vinstri-grænir (U) 8,8% 6,0% 9,0% 12,6% 13,3% 17,2% 16,7% 20,5% 16,5% 18,2% 14,4% Fjöldi þingmanna B D F S U Þingmenn (skv. könnun 01.02) 5 23 4 23 9 Þingmenn nú 12 22 4 20 5 Fréttir Innlent Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Framsóknarmenn myndu missa sjö þingmenn, ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Fylgi framsóknarmanna hefur ekki mælst þetta lítið í skoðanakönnun Fréttablaðsins síðan í júní og júlí á síðasta ári. Á öðrum tímum hefur flokkurinn alltaf mælst með fylgi yfir tíu prósentum. Mikill munur er á fylgi flokksins á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. Um 12,8 prósent fólks á landsbyggðinni segjast styðja Framsóknarflokkinn en einungis 4,8 prósent á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er mun meiri munur en mældist í könnun blaðsins í nóvember, þegar 14,8 prósent fólks á landsbyggðinni sögðust styðja Framsóknarflokkinn en 10,4 prósent fólks á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt nokkuð síðan í nóvember á síðasta ári þegar fylgið mældist með rétt rúm 30 prósent. Nú segjast 35 prósent kjósenda myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef boðað væri til kosninga í dag. Flokkurinn hefur mun meiri stuðning á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni, og segjast 38,9 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu styðja Sjálfstæðisflokkinn en 29,1 prósent kjósenda á landsbyggðinni. Samfylkingin mælist aftur sá flokkur sem mest hefur fylgið, en rúm 35,2 prósent segjast myndu kjósa Samfylkinguna. Munurinn á milli fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er þó óverulegur og myndu báðir flokkar fá 23 þingmenn. Fylgi Vinstri-grænna hefur aðeins dalað frá síðustu könnun blaðsins í nóvember, eða úr 18,2 prósentum í 14,4 prósent. Fylgi flokksins mælist þó meira en í síðustu kosningum og myndi flokkurinn bæta við sig fjórum þingmönnum ef kosið væri nú. Fylgi Frjálslynda flokksins mælist nú 6,7 prósent, sem er aðeins minna en í flokkurinn hlaut í kosningum, en er um tvöfalt fylgi flokksins í síðustu könnun blaðsins. Hringt var í 800 manns 1. febrúar, sem skiptust jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga nú? 56,1 prósent tók afstöðu til spurningarinnar. FYLGI FLOKKA Alþingis- kosningar 2003 ág.2003 sept. 2003 feb.2004 maí 2004 maí 2004 jún.2004 júl.2004 sept.2004 nóv.2004 feb.2005 Framsóknarflokkurinn (B) 17,7% 13,1% 17,9% 11,2% 14,7% 10,9% 8,1% 7,5% 13,5% 12,3% 8,0% Sjálfstæðisflokkurinn (D) 33,7% 40,6% 35,2% 37,9% 27,9% 25,0% 34,7% 32,3% 34,9% 30,3% 35,0% Frjálslyndi flokkurinn (F) 7,4% 8,3% 9,4% 7,0% 5,1% 4,6% 3,2% 8,3% 6,1% 3,1% 6,7% Samfylkingin (S) 30,9% 31,4% 28,4% 30,9% 39,1% 41,3% 37,0% 31,3% 28,6% 35,1% 35,2% Vinstri-grænir (U) 8,8% 6,0% 9,0% 12,6% 13,3% 17,2% 16,7% 20,5% 16,5% 18,2% 14,4% Fjöldi þingmanna B D F S U Þingmenn (skv. könnun 01.02) 5 23 4 23 9 Þingmenn nú 12 22 4 20 5
Fréttir Innlent Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira