Erlent

Útilokuð af öllum flokkum

Ekki kemur til greina að innheimta gjöld í heilbrigðiskerfinu eins og velferðarnefnd sem skipuð var í Danmörku leggur til. Þetta segja talsmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu.

Velferðarnefndin kynnti í fyrradag yfirgripsmikla skýrslu þar sem lagðar eru fram ýmsar tillögur að umbótum á danska kerfinu til þess að tryggja velferð í landinu til framtíðar. Tillagan um gjaldtöku í heilbrigðiskerfinu gerir ráð fyrir að almenningur borgi hluta kostnaðar við læknisheimsóknir og sjúkrahússinnlagnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×