Innlent

D-listi fengi hreinan meirihluta

Frá borgarstjórnarfundi
Frá borgarstjórnarfundi MYND/Heiða

Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta, eða 57 prósent atkvæða, ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Samfylkingin fengi fjórðung atkvæða, Vinstri grænir rúmlega 12 prósent, Framsóknarflokkurinn fjögur og Frjálslyndi flokkurinn rúmlega tvö prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×