Innlent

Varar fólk við að trúa öllu

Ráðleggur varúð. Séra Þórhallur Heimisson segir margt gott við óhefðbundnar lækningar en ráðleggur fólki samt að fara varlega og trúa ekki hverju sem er.
Ráðleggur varúð. Séra Þórhallur Heimisson segir margt gott við óhefðbundnar lækningar en ráðleggur fólki samt að fara varlega og trúa ekki hverju sem er.
Séra Þórhallur Heimisson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju, segir að margt sé gott við óhefðbundnar lækningar en þó sé rétt að fara varlega og trúa ekki öllu. "Góð bæn er betri en margt annað en stundum er reynt að plata mann. Þeir sem eru langt leiddir af sjúkdómum eru kannski viðkvæmir fyrir og leita leiða sem kosta mikið. Það er mínus."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×