Innlent

Aðalmeðferð í mánaðarlokin

Fyrirtaka í héraðsdómi. Jón Magnússon og Hróbjartur Jónatansson lögmenn í Héraðsdómi í gærmorgun.
Fyrirtaka í héraðsdómi. Jón Magnússon og Hróbjartur Jónatansson lögmenn í Héraðsdómi í gærmorgun.

Mál Jónínu Benediktsdóttur gegn Fréttablaðinu var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Ákveðið var að málið kæmi til aðalmeðferðar hinn 29. nóvember næstkomandi.

Lögmönnum þótti ekki ástæða til að kalla til fólk í vitnaleiðslur en Hróbjartur Jónatansson, lögmaður Jónínu, áskildi sér rétt til þess að kalla fulltrúa ritstjórnar Fréttablaðsins í vitnastúku á síðari stigum. Dómari féllst á þá kröfu að lögmenn hefðu aðgang að tölvupóstskjölunum sem gerð voru upptæk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×