Innlent

Ætlað fyrir 50 ára og eldri

Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð hafa úthlutað Eddu­­borgum ehf., byggingarlandi í miðbæ Eskifjarðar en þar hyggst fyrirtækið reisa þrjú fjögurra og fimm hæða fjölbýlishús með samtals á sjötta tug íbúða. Stefnt er að því að byrjað verði að selja íbúðirnar snemma á næsta ári en þær verða hannaðar með þarfir 50 ára og eldri í huga og verður byggt þjónustuhúsnæði á svæðinu fyrir íbúana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×