Forysta er hópstarf 21. maí 2005 00:01 Liðlega tólf þúsund eða um 60 prósent af um tuttugu þúsund flokksmönnum greiddu atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hlaut 7.997 gildra atkvæða en Össur Skarphéðinsson 3.970. Ingibjörg Sólrún hlaut því tvö af hverjum þremur gildra atkvæða. Össur Skarphéðinsson fráfarandi formaður Samfylkingarinnar sagði í ávarpi eftir að úrslit voru kynnt á hádegi í gær að sigurinn væri sterkur fyrir Samfylkinguna og sterkur fyrir Ingibjörgu Sólrúnu. "Tækifæri Samfylkingarinnar felst ekki í því hvort okkar Össurar leiðir flokkinn í næstu kosningum," sagði Ingibjörg Sólrún í ávarpi sínu. "Forysta er hópstarf en ekki einstaklingsframtak. Formaður er fremstur þeirra jafningja en hann kæmist hvorki lönd né strönd ef hann hefði ekki góðan málstað og gott fólk til að vinna með sér," sagði Ingibjörg Sólrún jafnframt og bar lof á drenglyndi Össurar og stuðningsmenn hans. "Þessi kosningabarátta er Össuri og hans liðsmönnum til sóma. Ég vil þakka honum fyrir drengilega baráttu og segi honum um leið, að ég hlakka til að vinna með honum að málefnum Samfylkingarinnar um ókomin ár," sagði Ingibjörg Sólrún ennfremur í ávarpi sínu. Össur þakkaði hlý orð keppinautarins í sínu ávarpi og hét því að halda lengi áfram í stjórnmálum enn enda þætti honum þau bæði skemmtileg og göfgandi. Ingibjörg sagði í samtali við Fréttablaðið að hún teldi að landsfundurinn nú væri tímamótafundur. "Fundurinn er gríðarlega fjölmennur og málefnalega vel undirbúinn. Hér er mikil hugmyndaleg deigla og forystan er ný. Flokkurinn er nú þeirrar stærðar og styrkur hans það mikill að hann er til alls líklegur í næstu þingkosningum." Mikil endurnýjun varð í forystu Samfylkingarinnar í gær. Ágúst Ólafur Ágústsson var kjörinn varaformaður og sigraði Lúðvík Bergvinsson með nokkrum yfirburðum. Heimir Már Pétursson upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar bauð sig fram til varaformanns í gær en hlaut aðeins fáein atkvæði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira
Liðlega tólf þúsund eða um 60 prósent af um tuttugu þúsund flokksmönnum greiddu atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hlaut 7.997 gildra atkvæða en Össur Skarphéðinsson 3.970. Ingibjörg Sólrún hlaut því tvö af hverjum þremur gildra atkvæða. Össur Skarphéðinsson fráfarandi formaður Samfylkingarinnar sagði í ávarpi eftir að úrslit voru kynnt á hádegi í gær að sigurinn væri sterkur fyrir Samfylkinguna og sterkur fyrir Ingibjörgu Sólrúnu. "Tækifæri Samfylkingarinnar felst ekki í því hvort okkar Össurar leiðir flokkinn í næstu kosningum," sagði Ingibjörg Sólrún í ávarpi sínu. "Forysta er hópstarf en ekki einstaklingsframtak. Formaður er fremstur þeirra jafningja en hann kæmist hvorki lönd né strönd ef hann hefði ekki góðan málstað og gott fólk til að vinna með sér," sagði Ingibjörg Sólrún jafnframt og bar lof á drenglyndi Össurar og stuðningsmenn hans. "Þessi kosningabarátta er Össuri og hans liðsmönnum til sóma. Ég vil þakka honum fyrir drengilega baráttu og segi honum um leið, að ég hlakka til að vinna með honum að málefnum Samfylkingarinnar um ókomin ár," sagði Ingibjörg Sólrún ennfremur í ávarpi sínu. Össur þakkaði hlý orð keppinautarins í sínu ávarpi og hét því að halda lengi áfram í stjórnmálum enn enda þætti honum þau bæði skemmtileg og göfgandi. Ingibjörg sagði í samtali við Fréttablaðið að hún teldi að landsfundurinn nú væri tímamótafundur. "Fundurinn er gríðarlega fjölmennur og málefnalega vel undirbúinn. Hér er mikil hugmyndaleg deigla og forystan er ný. Flokkurinn er nú þeirrar stærðar og styrkur hans það mikill að hann er til alls líklegur í næstu þingkosningum." Mikil endurnýjun varð í forystu Samfylkingarinnar í gær. Ágúst Ólafur Ágústsson var kjörinn varaformaður og sigraði Lúðvík Bergvinsson með nokkrum yfirburðum. Heimir Már Pétursson upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar bauð sig fram til varaformanns í gær en hlaut aðeins fáein atkvæði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira