Sport

Sharapova vann WTA

Hin rússneska Maria Sharapova bar sigur úr býtum í WTA Tour-meistarakeppninni í tennis í fyrrakvöld. Sharapova sigraði Serenu Williams sem gekk reyndar ekki heil til skógar. Sharapova fékk þrjár milljónir dollara að launum fyrir sigurinn og var í skýjunum með árangurinn. "Vikan er búin að vera frábær og reyndar árið í heild. Ég náði að klára og er mjög hamingjusöm," sagði Sharapova.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×