Sport

Chaouki kærður fyrir nauðgun

Hafin hefur verið opinber rannsókn á máli franska hlauparans Faoud Chaouki sem hefur verið kærður fyrir að nauðga 14 ára stúlku í frönsku borginni Strasbourg á laugardag. Chaouki neitar öllum ásökunum. Hann gat ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum í síðasta mánuði þar sem hann var í banni vegna lyfjamisnotkunar. Hann neitaði einnig þeim ásökunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×