Rooney tilnefndur 9. nóvember 2004 00:01 Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum eftir óvænta sigurinn EM í Portúgal í sumar. Englendingar eiga fjóra leikmenn á listanum að þessu sinni, þá Wayne Rooney, Frank Lampard, Paul Scholes og David Beckham. BBC opineraði að Rooney sé meðal þeirra sem tilnefndir verða sem knattspyrnumaður ársins í heiminum á vegum FIFA en þess má geta að Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari Íslands greiddi Brasilíumanninum Ronaldinho sitt atkvæði í þeirri kosningu. Þá er Milan Baros einnig á listanum eftir magnaða frammistöðu á EM í Portúgal þar sem hann var markahæsti leikmaður keppninnar með liði Tékka. Svona lítur listinn yfir 50 efstu í kjörinu út. Adriano (Brasilía - Inter Milan, Ítalía) Ailton (Brasilía - Schalke 04, Þýskaland) Roberto Ayala (Argentína - Valencia, Spánn) Ruben Baraja (Spánn - Valencia, Spánn) Milan Baros (Tékkland - Liverpool, England) Fabien Barthez (Frakkland - Olympique Marseille, Frakkland) David Beckham (England - Real Madrid, Spánn) Gianluigi Buffon (Ítalía - Juventus, Ítalía) Petr Cech (Tékkland - Chelsea, England) Angelos Haristeas (Grikkland - Werder Bremen, Þýskaland) Deco (Portúgal - Barcelona, Spánn) Traianos Dellas (Grikkland - AS Roma, Ítalía) Didier Drogba (Fílabeinsströndin - Chelsea, England) Emerson (Brasilía - Juventus, Ítalía) Samuel Eto'o (Kamerún - Barcelona, Spánn) Luis Figo (Portúgal - Real Madrid, Spánn) Ludovic Giuly (Frakkland - Barcelona, Spánn) Thierry Henry (Frakkland - Arsenal, England) Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - Juventus, Ítalía) Juninho Pernambucano (Brasilía - Olympique Lyon, Frakkland) Kaka (Brasilía- AC Milan, Ítalía) Michalis Kapsis (Grikkland - Girondins Bordeaux, Frakkland) Frank Lampard (England - Chelsea, England) Henrik Larsson (Svíþjóð - Barcelona, Spánn) Paolo Maldini (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Maniche (Portúgal - Porto, Portúgal) Johan Micoud (Frakkland - Werder Bremen, Þýskaland) Mista (Spánn - Valencia, Spánn) Fernando Morientes (Spánn - Real Madrid, Spánn) Pavel Nedved (Tékkland - Juventus, Italía) Alessandro Nesta (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Antonis Nikopolidis (Grikkland - Olympiakos Piraeus, Grikkland) Andrea Pirlo (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Jose Antonio Reyes (Spánn - Arsenal, England) Ricardo Carvalho (Portúgal - Chelsea, England) Ronaldinho (Brasilía - Barcelona, Spánn) Ronaldo (Brasilía - Real Madrid, Spánn) Cristiano Ronaldo (Portúgal - Manchester United, England) Wayne Rooney (England - Manchester United, England) Tomas Rosicky (Tékkland - Borussia Dortmund, Þýskaland) Paul Scholes (England - Manchester United, England) Clarence Seedorf (Holland - AC Milan, Ítalía) Yourkas Seitaridis (Grikkland - Porto, Portúgal) Andriy Shevchenko (Úkraína - AC Milan, Ítalía Francesco Totti (Ítalía - AS Roma, Ítalía) Ruud van Nistelrooy (Holland - Manchester United, England) Vicente (Spánn - Valencia, Spánn) Patrick Vieira (Frakkland - Arsenal, England) Thodoris Zagorakis (Grikkland - Bologna, Ítalía) Zinedine Zidane (Frakkland - Real Madrid, Spánn) Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sjá meira
Í dag var það tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir til verðlauna knattspyrnumanns ársins í Evrópu fyrir árið 2004 en tímaritið France Football hefur staðið fyrir þessum verðlaunum svo árum skiptir. 50 leikmenn eru á listanum og kemur fátt á óvart í ár nema hvað frábrugðið fyrri árum eiga Evrópumeistarar Grikkja sex leikmenn á honum eftir óvænta sigurinn EM í Portúgal í sumar. Englendingar eiga fjóra leikmenn á listanum að þessu sinni, þá Wayne Rooney, Frank Lampard, Paul Scholes og David Beckham. BBC opineraði að Rooney sé meðal þeirra sem tilnefndir verða sem knattspyrnumaður ársins í heiminum á vegum FIFA en þess má geta að Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari Íslands greiddi Brasilíumanninum Ronaldinho sitt atkvæði í þeirri kosningu. Þá er Milan Baros einnig á listanum eftir magnaða frammistöðu á EM í Portúgal þar sem hann var markahæsti leikmaður keppninnar með liði Tékka. Svona lítur listinn yfir 50 efstu í kjörinu út. Adriano (Brasilía - Inter Milan, Ítalía) Ailton (Brasilía - Schalke 04, Þýskaland) Roberto Ayala (Argentína - Valencia, Spánn) Ruben Baraja (Spánn - Valencia, Spánn) Milan Baros (Tékkland - Liverpool, England) Fabien Barthez (Frakkland - Olympique Marseille, Frakkland) David Beckham (England - Real Madrid, Spánn) Gianluigi Buffon (Ítalía - Juventus, Ítalía) Petr Cech (Tékkland - Chelsea, England) Angelos Haristeas (Grikkland - Werder Bremen, Þýskaland) Deco (Portúgal - Barcelona, Spánn) Traianos Dellas (Grikkland - AS Roma, Ítalía) Didier Drogba (Fílabeinsströndin - Chelsea, England) Emerson (Brasilía - Juventus, Ítalía) Samuel Eto'o (Kamerún - Barcelona, Spánn) Luis Figo (Portúgal - Real Madrid, Spánn) Ludovic Giuly (Frakkland - Barcelona, Spánn) Thierry Henry (Frakkland - Arsenal, England) Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - Juventus, Ítalía) Juninho Pernambucano (Brasilía - Olympique Lyon, Frakkland) Kaka (Brasilía- AC Milan, Ítalía) Michalis Kapsis (Grikkland - Girondins Bordeaux, Frakkland) Frank Lampard (England - Chelsea, England) Henrik Larsson (Svíþjóð - Barcelona, Spánn) Paolo Maldini (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Maniche (Portúgal - Porto, Portúgal) Johan Micoud (Frakkland - Werder Bremen, Þýskaland) Mista (Spánn - Valencia, Spánn) Fernando Morientes (Spánn - Real Madrid, Spánn) Pavel Nedved (Tékkland - Juventus, Italía) Alessandro Nesta (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Antonis Nikopolidis (Grikkland - Olympiakos Piraeus, Grikkland) Andrea Pirlo (Ítalía - AC Milan, Ítalía) Jose Antonio Reyes (Spánn - Arsenal, England) Ricardo Carvalho (Portúgal - Chelsea, England) Ronaldinho (Brasilía - Barcelona, Spánn) Ronaldo (Brasilía - Real Madrid, Spánn) Cristiano Ronaldo (Portúgal - Manchester United, England) Wayne Rooney (England - Manchester United, England) Tomas Rosicky (Tékkland - Borussia Dortmund, Þýskaland) Paul Scholes (England - Manchester United, England) Clarence Seedorf (Holland - AC Milan, Ítalía) Yourkas Seitaridis (Grikkland - Porto, Portúgal) Andriy Shevchenko (Úkraína - AC Milan, Ítalía Francesco Totti (Ítalía - AS Roma, Ítalía) Ruud van Nistelrooy (Holland - Manchester United, England) Vicente (Spánn - Valencia, Spánn) Patrick Vieira (Frakkland - Arsenal, England) Thodoris Zagorakis (Grikkland - Bologna, Ítalía) Zinedine Zidane (Frakkland - Real Madrid, Spánn)
Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sjá meira